ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Þetta er hin sorglega staða í Skotlandi
Fyrirséð er að skólpmengunin frá sjókvíaeldi í fjörðum Íslands verði á við rúmlega 1,1 milljón manns. Samkvæmt áhættumati Hafró er heimilt að framleiða 71.000 tonn af laxi við Ísland, það þýðir að um 30 milljón eldislaxar verða í sjókvíum hér þegar því marki er náð....
Rifið net í sjókví með 179.000 eldislöxum í Tálknafirði
Þessi frétt var að berast frá MAST. Síðastliðinn föstudag tilkynnti Arnarlax um gat á netapoka sjókjvíar við Laugardal í Tálknafirði. Í kvínni voru 179.000 fiskar og er ekki vitað á þessari stundu hvort og þá hversu margir fiska sluppu. Meðalþyngd fiska í kvínni var...
Gatið á sjókví Arnarlax er síðasta dæmið um ógnina sem stafar af sjókvíaeldi
Sjókvíaeldisiðnaðurinn er skelfileg ógn við umhverfið og lífríkið. Það er grátlegt að horfa upp á hann stækka við Ísland. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu: "Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem greint var frá því að Arnarlax hefði tilkynnt...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.