ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Forseti Alþingis: okkur ber skylda til að varðveita tegundafjölbreytileika íslenska laxastofnsins
Forseti Alþingis hittir naglann á höfuðið í þessari frétt RÚV af afhendingu undriskrifta gegn sjókvíaeldi í dag: „Og svo auðvitað bara okkar skyldu til að varðveita tegundafjölbreytileika, að ég tali ekki um að passa upp á þessa einstöku skepnu laxinn, sem við búum...
Skorað á íslensk stjórnvöld að vernda villta laxastofna og stöðva útgáfu leyfa fyrir opið sjókvíaeldi
Fulltrúar IWF voru í hópi íslenskra náttúruverndarsamtaka sem fóru ásamt fulltrúum frá Patagonia á fund forseta Alþingis, Steingríms. Sigfússonar, í dag og afhentu áskorun sem ríflega 180 þúsund manns hafa skrifað undir um að útgáfu leyfa til sjókvíaeldis verði hætt....
Bandarísk stjórnvöld rannsaka meint lögbrot og verðsamráð norsku eldisrisanna þar í landi
Sakamálarannsókn er hafin í Bandaríkjunum á meintu verðsamráði norsku eldisrisanna. Samkeppnisyfirvöld í Evrópu hafa fyrirtækin til rannsóknar af sömu sökum. Umfangsmiklar húsleitir voru gerðar á skrifstofum félaganna í sumar. Í þessum hópi er meðal annars Salmar,...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.