ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Atvinnusköpun sjókvíaeldis verður lítil sem engin til lengri tíma litið
Talsmenn sjókvíaeldisins klifa í sífellu á mikilvægi þess fyrir atvinnusköpun í byggðalögunum þar sem sjóvkíarnar eru staðsettar. Þetta er glópagull. Tækniþróunin í þessum geira er hröð og staðbundin störf eru að hverfa hratt í þessum iðnaði. Þar erum við ekki að tala...
Sjókvíaeldi ógnar gríðarlegum árangri af áratuga uppbyggingu og verndarstarfi í íslenskum laxveiðiám
Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur í starfsstöð Hafrannsóknastofnunar á Hvanneyri, var í merkilegu viðtali í Morgunblaðinu á dögunum. Þar sagði hann meðal annars frá því hvernig ýmsar aðgerðir við laxveiðiár undanfarin ár og áratugi hafa stuðlað að mun betri...
Þúsundir sjófugla drepast í norskum sjókvíum hvert ár
Umhverfisstofnun Noregs krefst þess að sjókvíaeldisfyrirtækin taki þegar í stað upp ný fuglavænni net til að verja kvíarnar ofan sjávar. Þúsundir sjófugla drepast í Noregi á hverju ári þegar þeir flækjast í netunum. Við vörum við myndunum sem fylgja þessari...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.