ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Myndband dýraverndarsamtakanna Compassion in World Farming um aðstæður í sjókvíaeldi
Ef norskar reglur væru í gildi hér á landi hefði þurft að draga verulega úr sjókvíaeldi fyrir vestan vegna stöðu lúsasmits þar. Lúsin fer hræðilega með eldisdýrin og er skelfileg fyrir villtan lax, sjóbleikju og urriða....
Gott skrið á byggingu fyrstu landeldisstöðvar Svíþjóðar
Fjögur ár eru nú liðin frá því umhverfisdómstóll í Svíþjóð fyrirskipaði lokun á sjókvíaeldisstöðvum og lagði bann við starfseminni af umhverfisástæðum. Samkvæmt umfjöllun Salmon Business eru framkvæmdir við þessa landeldisstöð á góðu skriði. Áform eru um að framleiða...
Eftirlit með lúsasmiti hert í Skotlandi: Hér á landi kjósa stjórnvöld að stinga höfðinu í sandinn
Frá og með 29. mars verða sjókvíaeldisfyrirtækin á Skotlandi skyldug að telja og upplýsa vikulega um stöðu lúsasmits í kvíunum. Hér á landi er hins vegar eitt risastórt gat í lögum, reglugerð, áhættumati og upplýsingagjöf þegar kemur að lúsasmiti í sjókvíaeldi. Er þó...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.