ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Rekstrarleyfi fyrir stórauknu eldi í Dýrafirði þrátt fyrir ítrekuð fyrri brot
Matvælastofnun (MAST) gaf í dag út rekstrarleyfi til Arctic Sea Farm fyrir stórauknu sjókvíaeldi á laxi í Dýrafirði. Þetta er vægast sagt sérstakur gjörningur því fyrirtækið hefur sýnt að því er ekki treystandi til að sinna þessum rekstri. Síðast í desember sendi...
Opið sjókvíaeldi mun heyra sögunni til fyrir 2030
Alls staðar í heiminum er kjúklingur alinn á þröskuldi þess markaðar þar sem á að selja hann. Sama mun gilda um eldislax. Eldi í opnum sjókvíum innan fjarða er á útleið vegna ömurlegra áhrifa á umhverfið og lífríkið. Þeir stjórnmálamenn og aðrir sem halda því fram að...
Laxeldisrisarnir vita að sjókvíaeldi er deyjandi iðnaður – þrýsta samt á um stóraukningu á Íslandi
Umfjöllun Stundarinnar í tilefni að viðtalinu sem birtist í síðustu viku við Norðmanninn Atle Eide, sem er þungavigarmaður í norska eldisiðnaðinum. Hann segir að ný tækniþróun og krafa um sjálfbæra framleiðslu muni binda enda á framleiðslu á eldislaxi í sjókvíum. „Við...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.