ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Landeldi og lokaðar kvíar eru framtíð fiskeldis skv. skýrslu Sjávarklasans
Smám saman er að renna upp ljós hjá þeim sem því miður settu alltof lausan ramma utanum sjókvíaeldi hér við land: „Sá áframhaldandi vöxtur sem orðið getur í fiskeldi hérlendis má ekki verða á kostnað umhverfisins. Umhverfið sjálft er helsta...
Marglyttublómi veldur stórfelldum fiskidauða í sjókvíum í Reyðarfirði
Hörmungarnar í sjókvíunum hér við land taka engan enda. Þetta er viðvarandi ástand í þessum ömurlega iðnaði þar sem velferð eldisdýranna er látin mæta afgangi. Fyrir innan við 20 árum þurrkuðu marglyttur út sjókvíaeldi sem Samherji var með í Mjóafirði. Þetta var allt...
Dauður, rotnandi fiskur í sjókvíum Laxa fiskeldis í Reyðarfirði
Svona er umhorfs í sjókvíum Laxa í Reyðarfirði. Dauður og rotnandi eldislax í massavís. Þetta er algjörlega óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Fyrstu sex mánuði ársins hafa tæplega 1,8 miljón eldislaxar drepist í sjókvíum við Ísland. Til að setja þá tölu í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.