Fréttir
Norsku sjókvíaeldisfyrirtækin hafa ekki hugmynd um hversu margir laxar eru í kvíunum
Forstjóri fiskistofunnar í Noregi, Frank Bakke-Jensen, segir að mörg dæmi séu um að upplýsingar um fjölda eldislaxa í sjókvíum standist ekki skoðun þegar á reynir. Þess vegna sé oft og tíðum ekkert að marka tölur um slysasleppingar úr sjókvíum. Dæmi eru um það á...
Myndband: Hryllingsástand í sjókvíum við Skotlandsstrendur
Saga sjókvíaeldis á laxi allstaðar þar sem það er stundað.
Stofnandi Patagónía styður vernd íslenska laxastofnsins
Yvon Chouinard stofnandi útivistarmerkisins Patagonia er magnaður samherji í baráttunni gegn sjókvíaeldi á Íslandi og um allan heim. Í frétt Heimildarinnar segir m.a.: ... Af öllum þeim 306 umsögnum sem hafa borist um lagafrumvarpið þá er nafn Yvons þekktast af öllum...
Gríðarleg erfðablöndun staðfest í Noregi: Erfðablöndun í minnst 95% villta laxastofnsins
Erfðablöndun við eldislax skaðar getu villtra laxastofna til að lifa af í náttúrunni. Það eru hinar vísindalegu staðreyndir málsins. Í frétt frá norsku náttúrurannsóknastofnuninni segir: The Norwegian Institute for Nature Research (NINA) and the Institute of Marine...
Ættingi eins stofnanda Mowi skammast sín fyrir tengsl sín við sjókvíaeldið
„Ekki leyfa fyrirtækjum frá slíku landi að eyðileggja náttúruna. Þetta eru barbarar sem knýja dyra hjá ykkur, dömur mínar og herrar: Ekki hleypa þeim inn. Ekki leyfa laxeldi í opnum sjókvíum. Þið munið enda röngum megin í mannkynssögunni.“ Þetta segir Frederik W....
Laxadauði í íslensku sjóvkíaeldi – milljónir laxa látnir drepast í kvíunum
Enn á eftir að birta tölur á vef Matvælastofnunar fyrir desember en á ellefu mánuðum 2023 drápust eða var fargað vegna þess að þeir áttu ekki lífsvon, 4,3 milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það eru 1,4 milljón fleiri eldislaxa en allt árið 2022, sem var þó það...
Dauður eldislax í kvíum hefur alvarleg áhrif á villta laxfiska á svæðinu
„Það er barnalegt að trúa því að mikið og samþjappað magn af dauðum fiski hafi engin áhrif á villta laxastofna á svæðinu. Sú staðreynd að illa sýktur fiskur heftur sloppið úr kvíunum auka á áhyggjurnar yfir stöðunni. Við ættum ætíð að hafa í huga að eldisfiskar bera...
Mikill laxadauði í sjókvíaeldi hugsanlega rakinn til litarefna í fóðurinu sem fiskarnir éta
Ef ekki væru sett litarefni í fóður eldislax þá væri hold hans ljósgrátt. Norska ríkissjónvarpið (NRK) segir frá því í meðfylgjandi frétt að á undanförnum árum hefur þurft að snarauka magn litarefnanna til að ná fram rauðbleika litnum í eldislöxunum í sjókvíunum....
Stofnandi Patagónía sendir inn umsögn um frumvarp um lagareldi
„Þið þurfið ekki á mér að halda til að segja ykkur að Ísland er sérstakur staður. Á mínum 85 æviárum hef ég komið á marga framandi staði sem veiðimaður, og sem stofnandi Patagonia-vörumerkisins – og enginn þeirra jafnast á við landið ykkar “ segir Yvon Chouinard,...
Gunnar Davíðsson, málpípa sjókvíaeldisiðnaðarins, kjöldreginn
Norðmaðurinn Rune Jensen kjöldregur Gunnar Davíðsson og skorar á hann í sjónvarpskappræður í Noregi, þar sem báðir starfa. Gunnar hélt því fram í viðtali við Fiskifréttir að sjókvíaeldi á laxi væri vistvæn framleiðsla. Sjókvíaeldisfyrirtækjum hefur verið bannað að...
Tölur um slysasleppingar í engu samræmi við raunveruleikann
„Tölurnar sem eru tilkynntar eru ekki í samræmi við raunverulegan fjölda sem sleppur,“ segir Frank Bakke-Jensen, stjórnandi Norsku Fiskistofunnar í viðtali við Dagens Næringsliv. Bakke-Jensen bendir þessu til staðfestingar á fyrirliggjandi dæmi um að...
Uggvænleg aukning í erfðablöndun í norskum laxveiðiám
Erfðablöndun eldislax sem sloppið hefur ur sjókvíaeldi við villta laxastofna í Noregi heldur áfram að vaxa samkvæmt nýjustu rannsóknum norsku Hafrannsóknastofnunarinnar og norsku Náttúrufræðistofnunarinnar (NINA). Ástandið hefur snarversnað frá 2016 og er ógnvænlegt...