ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

„Ávísun á lúsaverksmiðju og umhverfisslys“

„Ávísun á lúsaverksmiðju og umhverfisslys“

Hér er skjáskot af merkilegu viðtali við stofnanda Fjarðalax sem birtist í Morgunblaðinu árið 2012. Fyrirtækið var þá komið með sjókvíar í Tálknafirði, Patreksfirði og Arnarfirði en þegar viðtalið var tekið voru komin til sögunar önnur fyrirtæki sem vildu fá leyfi...

Þörungablómi drepur milljónir eldislaxa í Noregi

Þörungablómi drepur milljónir eldislaxa í Noregi

Þetta er hin skelfilega staða eldislaxanna sem eru í sjókvíunum. Samkvæmt frétt Reuters: "The algae, which has spread rapidly around the coast of northern Norway, sticks to the gills of the fish, suffocating them. Wild fish can swim away from the algae belt while...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.