ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Grieg segir frá áformum um stórrar landeldisstöðvar í Rogalandi í Noregi
Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Grieg Seafood sendi frá sér í gær tilkynningu til kauphallarinnar í Ósló þar sem sagt er frá þátttöku félagsins í byggingu landeldisstöðvar í Rogalandi í Noregi. „Við erum að vinna ötullega í því að bæta líffræðilegt umhverfi og velferð...
Sjókvíaeldisstöðvar fjarri markaðssvæðum verða fyrstar til að verða undir í harðnandi samkeppni
Greinendur markaðarins með eldislax hafa sagt að þeir sem munu verða fyrst undir í samkeppninni við landeldisstöðvar, eru sjókvíaeldisfyrirtæki sem rekin eru á útjaðri sölusvæðis afurðanna og þurfa því að fljúga sinni framleiðslu um langan veg. Innan fárra ára mun...
Áhugavert myndband um byltingarkennda norska landeldisstöð
Við mælum með að skoða myndbandið sem fylgir þessari frétt Salmon Business um byltingarkennda landeldisstöð Andfjord Salmon í Noregi. Fyrirtækið hefur þróað tækni þar sem kerin á landi fyllast af sjó sem sóttur er af 160 metra dýpi, án þess að rafmagn komi við sögu....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.