ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Uppbygging laxeldis í lokuðum úthafskvíum í mikilli sókn í Austur Asíu
Mannvirkið á myndinni í fréttinni hér fyrir neðan er risavaxin sjókví sem mun geyma Atlantshafslax í Gulahafi milli Kína og Kóreuskagans, um það bil 250 kílómetrum frá strönd Kína. Ekkert er til sparað við uppbyggingu á laxeldi víða um heim. Annars vegar er verið að...
Nýtt ár hefst með risavöxnu sleppislysi í sjókví norska laxeldisrisans Cermaq í Chile
Eldislax heldur áfram að sleppa í stórum stíl úr sjókvíaeldi austan hafs og vestan. Tilkynnt hefur verið um að 23 þúsund laxar sluppu úr sjókvíum í eigu Cermaq við Chile, en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Osló. Á sama tíma berast fréttir um að milli fimm og tíu...
Gréta María og Krónan verðlaunuð fyrir framlag til umhverfismála: Selja ekki lax úr sjókvíaeldi
„Við finnum að áherslur okkar í umhverfis- og lýðheilsumálum, skipta viðskiptavinina máli,“ segir Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, sem hlaut Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar árið 2019. Ein af mest lesnu færslum árið...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.