Styrktu baráttuna

Styrktarmöguleikar:

Þú getur gengið til liðs við umhverfissjóðinn The Icelandic Wildlife Fund (IWF) með því að greiða 4.900 króna árgjald. Einnig er hægt að styrkja starf sjóðsins um aðra upphæð eða með mánaðarlegan stuðningi. Sjá möguleika hér fyrir neðan.

Megin áhersla IWF er náttúruvernd og umhverfismál, þar með talið að standa vörð um villta íslenska laxastofninn, sjóbleikju, sjóbirting og aðra ferskvatntsfiska í ám og vötnum Íslands.

IWF er grasrótarstofnun og er ekki rekin í ágóðaskyni (non-profit). Sjóðurinn stundar ekki atvinnurekstur og aflar sér fjármuna til verkefna með frjálsum framlögum frá einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá.

IWF ver fjármunum sínum í þau verkefni sem liggja fyrir hverju sinni og samræmast markmiðum sjóðsins. Í því sambandi má nefna gerð ýmiss konar kynningarefnis, fræðslu og upplýsingagjöf

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.